HeimBTC / CZK • Rafmynt
add
Bitcoin (BTC / CZK)
Við síðustu lokun
1.603.770,43
Í fréttum
Í fréttum
Fréttir um Donald Trump
Í fréttum
Um Bitcoin
Bitcoin er rafeyrir sem byggir á dulkóðun, staðli og opnum hugbúnaði. Hann var upphaflega kynntur árið 2009 af Satoshi Nakamoto sem birti grein um Bitcoin og tölvukóða sem varð grundvöllur að gjaldmiðlinum. Þessi kóði var birtur sem opinn hugbúnaður. Ólíkt hefðbundnum myntum er Bitcoin eru ekki gefið út af banka eða einstaklingum en hægt er eignast myntir með námavinnslu á Netinu, eins og ef um verðmætan málm væri að ræða. Bitcoin er aðallega notað í viðskiptum á Netinu og stundum í ólöglegum tilgangi.
Miklar verðsveiflur hafa verið á gengi Bitcoin. WikipediaUm Tékknesk króna
Tékknesk króna eða tékknesk koruna er gjaldmiðill Tékklands.
Ein tékknesk króna skiptist í 100 „haléřů“.
Tékknesk króna hefur verið notuð sem gjaldmiðill Tékklands frá árinu 1993, þegar Tékkóslóvakía skiptist upp í tvö ríki, Tékkland og Slóvakíu.
Eftirtaldir seðlar og myntir eru gildur gjaldmiðill í Tékklandi:
Seðlar: 100 kč, 200 kč, 500 kč, 1000 kč, 2000 kč, 5000 kč
Mynt: 1 kč, 2 kč, 5 kč, 10 kč, 20 kč, 50 kč
Áður voru einnig gildir seðlarnir 20 kč og 50 kč og myntirnar 10 haléřů, 20 haléřů og 50 haléřů. Hætt var að nota 20 kč seðla 31. ágúst 2008 og 50 kč 1. apríl 2011. Hætt var að nota 10 haléřů og 20 haléřů myntirnar 31. október 2003. 50 haléřů myntin var tekin úr notkun 31. ágúst 2008.
Til stóð að Tékkland tæki upp evruna árið 2012 en þeim áætlunum hefur verið slegið á frest um óákveðinn tíma vegna andstöðu tékknesks almennings við upptöku evru. Wikipedia