HeimCAD / MWK • Gjaldmiðill
add
CAD / MWK
Við síðustu lokun
1.247,89
Viðskiptafréttir
Um Malavísk kvaka
Kvatsja er gjaldmiðillinn í Malaví. Kvatsjann tók við af malavíska pundinu árið 1971 í hlutfallinu 1 pund = 2 kvatsja. Kvatsja skiptist í 100 tambala. Kvatsja merkir „sólarupprás“ á Bemba-málinu en tambala merkir „hani“ á Níandja.
Kvatsja-seðlarnir eru prentaðir sem 5, 10, 20, 50, 100. 200 og 500 kvatsja á meðan klinkið er 1, 2, 5, 10, 20 og 50 tambala og 1 kvatsja. Seðlabanki Malaví sér um útgáfu peninganna. Wikipedia