HeimRUB / KZT • Gjaldmiðill
add
RUB / KZT
Við síðustu lokun
4,99
Viðskiptafréttir
Um Rússnesk rúbla
Rússnesk rúbla gjaldmiðill Rússneska ríkjasambandsins, Abkasíu og Suður-Ossetíu. Rúblunni er skipt í 100 kópeka. Hvíta-Rússland og Transnistría nota bæði gjaldmiðla af sama nafni.
ISO 4217 gjaldeyriskóði rússnesku rúblunnar er RUB; fyrrverandi kóðinn, RUR, átti við um gildi rússnesku rúblunar fyrir 1998. WikipediaUm Kasakst tengi
Kasakstönsk tenga er gjaldmiðill Kasakstans. Tengan skiptist í 100 tïın. Hún var tekin í notkun árið 1993 eftir fall Sovétríkjanna, en áður var rúblan notuð eins og í öllum sóvetskum ríkjum. Orðið „tenga“ er komið af kasakstanska orðinu tenge sem þýðir „vog“. Wikipedia